Erlend samvinna

Dagana 2.-3. nóvember 2011 sátu fulltrúar svæðisgarðsverkefnisins á Snæfellsnesi fund hjá Samtökum norskra svæðisgarða, í Finnskogen í Noregi. 

Norðmenn höfðu boðið okkur að taka þátt og fóru Kristín Björg Árnadóttir bæjarftr. Snæfellsbæ og Björg Ágústsdóttir frá Alta á fundinn. 

Hér er hægt að lesa: 

1) Samantekt um fundinn í Finnskogen

2) Viðauka - umfjöllun um norska svæðisgarða

3) Glærur Bjargar Ágústsdóttur - erindi flutt á fundinum 2. nóv. 2011

Frétt um fundinn má síðan lesa á vef Samtaka norskra garða

Þar er einnig að finna hluta þeirra erinda sem haldin voru á fundinum.