Hvar eru teknar myndir?

Þetta kort gefur hugmynd um hvaða staðir eru mest ljósmyndaðir á Snæfellsnesi. Það er gert með því að sýna staðsetningu um 4.500 hnitsettra ljósmynda sem birtar hafa verið á Flickr ljósmyndavefnum með merkinu "Snæfellsnes".

Athugaðu að ef smellt er á gula doppu má skoða myndina sem tekin var þar.