Svæðisskipulag Snæfellsness 2014 - 2026

Nú er Svæðisskipulag Snæfellsness fyrir tímabilið 2014 - 2026 komið til loka afgreiðslu sveitastjórna á Snæfellsnesi. Við viljum þakka öllum þeim fjölmörgu sem komið hafa að þessu verki. Svæðisskipulagið hefur verið, og verður áfram, kynnt vandlega á Snæfellsnesi enda lifandi plagg.

Smelltu hér til að skoða greinargerð skipulagsins.