Norræn vinnusmiðja um Svæðisgarða, á Snæfellsnesi

Hér kemur slóð á myndband frá norrænni vinnustofu um svæðisgarða sem haldin var 18.-20. feb. sl. á Snæfellsnesi.

https://www.youtube.com/watch?v=9bbJfcPd27c&feature=share

Afurð norræna verkefnisins verður handbók með leiðbeiningum um stofnun og rekstur svæðisgarða. Það efni verður sett fram á sérstökum vef á netinu og er í lokavinnslu hjá samtökunum Norske parker. Svæðisgarðurinn Snæfellsnes er fyrsti svæðisgarðurinn á Íslandi. Við lærðum margt af norrænum vinum okkar sem margir hafa orðið áralanga reynslu, en það var líka gott að finna að þeir gátu líka lært af okkur.