Safnadagur á Snæfellsnesi

Snæfellingum og gestum þeirra er boðið á safn og í bíó á sumardaginn fyrsta (fimmtudaginn 23.apríl n.k.)

Hvetjum alla til að nýta þetta góða tækifæri til að skoða brot af því besta sem Snæfellsnes hefur upp á að bjóða.