Starfsmaður kominn aftur til starfa eftir sumar/sauðburðarfrí

Starfsmaður svæðisgarðsins er komin aftur til starfa eftir sauðburðar/sumarfrí. Nú er Svæðisgarðurinn líka kominn með sérstakan síma: 8486272. Netfangið sem fyrr: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Starfsmaður er á ferð og flugi þessa dagana : Grundarfjörður í dag þriðjudaginn 2. júní, Borgarnes 3. júní, Ólafsvík 4. júní, að sinna erindum og fundum en viðvera í sumar verður fljótlega auglýst.