Sveitamarkaður á Breiðabliki 4.-5.júlí

Nú er vika í árlegan sveitamarkað á Breiðabliki í Eyja-og Miklaholtshrepp. Markaðurinn verður opinn helgina 4.-5.júlí kl. 12-18 báða dagana. Handverk, bakkelsi, sultur og fleira og auðvitað nýbakaðar vöfflur með rjóma!