Stefnumót í Svæðisgarði í október

Opnir fundartímar í október verða á miðvikudögum sem hér segir (eins er hægt að fá heimsókn eða koma í heimsókn á öðrum tímum):

7.október frá 13 - 15 Ráðhúsloftið Stykkishólmi

14, október frá 13 - 15 Skrifstofa Svæðisgarðs Grundargötu 30 Grundarfirði

 21. október frá 13 - 15 Átthagastofa Snæfellsbæjar Ólafsvík

28.október 13 - 15 Sunnanvert Snæfellsnes, staðsetning nánar auglýst síðar

Alls staðar verður heitt á könnunni. Verið hjartanlega velkomin.

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. , sími 8486272