Landnemaskóli 2

Mjög mikilvægt og spennandi námskeið.Við erum með styrk til að halda tvö námskeið á Snæfellsnesi, sem byrja með stuttum kynningarfundi fyrir áramót, og verða svo kennd 2x í viku eftir áramót. Þátttakendur þurfa að skrá sig fyrir 15. desember (staðsetning ræðst af því hvar þátttakendur búa).
Látum fagnaðarerindið berast. Marhópurinn er Snæfellingar af erlendu bergi brotnu sem geta bjargað sér í íslensku en vilja læra meira + um samfélagið á Íslandi. Þekkir þú einhvern sem þessi lýsing gæti passað við?