Stefnumót í svæðisgarði 2.júní 2016 Breiðabliki í Eyja-og Miklaholtshrepp

Upplýsingarveita til ferðamanna

Opið hús frá kl. 13 -  18.30.  Unnið er að því að gera Breiðablik að gestastofu Snæfellsness. Við byrjum á þarfagreiningu.

Milli kl. 13 og 17 verður varpað upp á skjá námskeiði frá Ferðamálastofu sem er ætlað fyrir alla þá sem veita upplýsingar til ferðamanna.

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes kynnir samvinnuverkefni.

Kaffi og vöfflur.

Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.