Sveitamarkaður um helgina

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes tekur þátt í sveitamarkaði á Breiðabliki í Eyja-og Miklaholtshreppi frá kl.12 - 18 laugardaginn 2. júlí og sunnudaginn 3. júlí. Handverk og matur beint frá býli.