Snæfríður í fréttum

Snæfríður - ungt fólk á Snæfellsnesi - hefur farið vel af stað og vakið athygli. Skessuhornið gerði hópnum góð skil í frétt þann 9. júlí. Ungt fólk er hvatt til að setja sig í samband við hópinn og leggja honum lið. Sjá einnig hér.