Auknar upplýsingar á ensku

Vakin er athygli á því að nú eru komnar inn á svæðisgarðsvefinn meiri upplýsingar á ensku um svæðisgarð og verkfærakistu svæðisgarðs, einkum kortin í vefsjánni. Verkfærakistan hefur ekki verið þýdd sem slík, en gerð aðgengilegri fyrir enskumælandi. 

Hér er almennur kafli um svæðisgarðsverkefnið:  http://svaedisgardur.is/english

Og hér eru upplýsingar sem auðvelda enskumælandi gestum vefsíðunnar að átta sig á vefsjánni í verkfærakistu og skilja viðfangsefni hennar. 

Sjá hér: http://svaedisgardur.is/english/toolbox

Auk þess hefur verið bætt inn upplýsingum um erlenda svæðisgarða:

http://svaedisgardur.is/english/other-regional-parks