Verkfæralisti

Hér fyrir neðan er skrá yfir margvíslegt efni sem Snæfellingar geta gripið til þegar þeir vilja skírskota til átthaganna eða kynna það sem þar er að finna. Þessi listi er í vinnslu og ótal tækifæri til að bæta við hann margvíslegu efni sem nýst getur heimamönnum og öðrum. Færið ykkur niður listann með því að taka í gráu stikuna hægra megin og færa hana til.

Verkfærakistan :: Forsíða