Matarsögur af Snæfellsnesi

Hér má lesa nokkrar sögur af því hvernig unnið er úr nærtækum gæðum á Snæfellsnesi, sem tengjast mat og matvælaframleiðslu.

Hugmyndin með því að segja sögurnar er að aðrir sem starfa á Snæfellsnesi geti tengst þessum aðilum eða sett sína framleiðslu í samhengi við hliðstæða starfsemi þannig að úr verði stærri heild og samlegð.

Öllum er frjálst að taka textann sem hér er birtur og nota hann til að auka við það sem þeir hafa sjálfir fram að færa enda sé það gert með eftirfarandi í huga:

  • Notkun á efninu sé til þess fallin að einn aðili styðji og styrki annan.
  • Umfjöllun sé jákvæð og uppbyggileg fyrir atvinnuþróun á Snæfellsnesi.
  • Þess sé getið að efni frá Svæðisgarði Snæfellinga hafi verið notað.

enda falli þær að ofangreindum forsendum. Senda má sögur á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Veldu sögu af listanum hér til vinstri.