top of page

Mikilvægur grunnur að svæðisgarði er sameiginleg sýn á þróun atvinnulífs og samfélags. Svæðisskipulag er verkfæri sem hægt er að nýta í þessum tilgangi og ákváðu sveitarfélögin því í mars 2012 að vinna svæðisskipulag fyrir Snæfellsnes, í nánu samstarfi við atvinnulífið, félagasamtök og íbúa. Svæðisskipulagsnefnd, skipuð af sveitarfélögunum á Snæfellsnesi, ásamt stýrihópi svæðisgarðs leiddi svæðisskipulagsvinnuna. Staðfest svæðisskipulag Snæfellsness má sjá hér fyrir neðan.

Svæðisskipulag Snæfellsness (létt útgáfa með minni myndgæðum, 20MB)

Vefútgáfa af Svæðisskipulagi af vef Skipulagsstofnunar

Vefútgáfa af umhverfisskýrslu með svæðisskipulaginu af vef Skipulagsstofnunar

bottom of page