Sögur okkar
Á Snæfellsnesi er stórbrotið landslag en þar finnur þú líka hlý og gestrisin samfélög. Við bjóðum gestum í heimsókn og hér ættu allir að gera fengið góðar hugmyndir að næstu heimsókn.
Snæfellsnes hreyfir við öllum sem hér dvelja, hvort sem um lengri eða skemmri tíma er að ræða. Hér eru þekkt náttúruundur á borð við Kirkjufell, Breiðafjörð með sínum óteljandi eyjum, og Snæfellsjökul. Á Snæfellsnesi er… Sjá meira
Snæfellsjökull hefur verið rithöfundum, myndlistarmönnum og fleiri listamönnum innblástur í gegnum tíðina, og margir telja sig hafa fundið fyrir dularkröftum hans. Ein skáldsaga Nóbelsverðlaunahafans Halldórs Kiljan Laxness heitir Kristnihald undir jökli, og gerist í litlu… Sjá meira
Snæfellsnes er þekkt fyrir fjölbreytt lífríki. Fengsæl fiskimið í Faxaflóa og Breiðafirði hafa löngum verið dýrmætasta matarkista landsins sem heimamenn og fleiri hafa sótt í allt aftur til landnáms. Snæfellsnes er paradís fyrir þá sem… Sjá meira
Snæfellsjökulsþjóðgarður var stofnaður þann 28.júní 2001. Hann þekur um 170 ferkílómetra2 á vestasta hluta Snæfellsness. Hann dregur nafn sitt af megineldstöðinni og jöklinum Snæfellsjökli sem er hjarta þjóðgarðsins. Tilgangur þjóðgarðsins er að standa vörð um… Sjá meira
Drápuhlíðarfjall (527 m) brosir blíðlega við þeim ferðalöngum sem eiga leið hjá því. Bergefni fjallsins er líparít (rýólít) og er fjallið því afar litskrúðugt með gylltum, rauðum, bláum, gráum og grænum litum sem myndast náttúrulega… Sjá meira
Eyjar og sker í Breiðafirði eru eitt ef þremur náttúrufyrirbærum á Íslandi sem sögð eru vera óteljandi. Þetta stafar af sjávarföllum. Mikill munur er á flóði og fjöru og á háflóði hverfa margar þeirra undir… Sjá meira