Matarklasinn á Snæfellsnesi
“The Snæfellsnes culinary trail offers destinations where food connoisseur / gastronomes can experience the food culture, food production, history and traditions and visit exciting restaurants with food from the Snæfellsnes region.”.

Á Snæfellsnesi er úrval áfangastaða þar sem matgæðingar geta farið í sælkeraferðir og bragðað á matarmenningu, matarframleiðslu, matarsögu og hefðum, og heimsótt veitingastaði með mat úr heimabyggð. Hægt er að heimsækja þátttatakendur í matarsamfélaginu og fá sérstakar sælkeraferðir með leiðsögn.
Megir þú njóta þess besta sem svæðið hefur upp á að bjóða.