Guðrún Árný Söngkonan og píanóleikarinn Guðrún Árný verður á flakki í desember með hugljúfa og einlæga jólatónleika ásamt strengjum og kórum úr heimabyggð. By Heimir Berg|nóvember 6, 2024|Slökkt á athugasemdum við Guðrún Árný